mánudagur, 6. desember 2010

Aðeins í skáldsögum heyrir fólk fjarlæga hundgá

þú dvelur í skjalasöfnun
hví ætti einhver að minnast þín
það er búið að stroka út blýantskrotið
kvittunin var tilvistarsönnun
nú er víbrun hljóðhimnu eina ummerkið
dauði er að vera fjarlægður úr skjalasöfnum

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Fylgjendur