fimmtudagur, 27. september 2012

Heiðin vísindi

Þegar sól rís að morgni og tungl er á himni þá bera máninn og mannshöfuð sama skugga.

Þegar plöntur spretta hringrétt þá vaknar heimurinn af svefni.

Þegar könguló situr án vefjar í lausu lofti þá er guðinn að birtast þér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Fylgjendur