mánudagur, 21. febrúar 2011

Kumbaldasonneta

gras sprakk kalt í dröngum hátt við bryggjustólpa
eftir gantlaust flakk á grættum degi
mót biknöktum rökkum skipast skörp dagseggin
hrifsar hugsun frá kuldalausnum

þakkir hljóta bilsnauð svör setningasaddra
nokkuð hverft við dagsatt makið
rakkar ást mjúkt úr hvors líki
mók nátta tapast tröfulum fjúkhuga

dagslok án náttkomu skömmtuð drukknun
þögn má skera úr steinum órækra
skyngætt hnegg máske skilið eftir vöknun
kúlur skella í dagskömmtuðu kerfi

sól mönuð hlýju blæði meðan þú sævar hlið síðum
völ mórauð þýfi velja svif kökklaus í taugum

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Fylgjendur